Skólahópar

Til að bóka heimsókn fyrir skólahóp þarf að fara inn á bókunarsíðu safnsins. Þar er að finna lýsingu á uppbyggingu heimsóknar og hægt að sjá hvaða tímar eru lausir.