Við kynnum nýja útgáfu í samstarfi við Forlagið.
Barnabókin Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum eftir Margréti Trygvadóttur, rithöfund og Lindu Ólafsdóttur, myndhöfund er komin út!