Safnbúð
Í safninu eru seldar gifsafsteypur af frumverkum listamannsins. Einnig eru til sölu bækur um listamanninn, kort af verkum hans ásamt veggspjöldum af tveim málverka hans. Upplýsingar um eldri útgáfur eða önnur ritverk er hægt að finna í heimildasafninu hér á vefsíðunni.
Bækur
- Einar Jónsson myndskáld eftir Guðmund Finnbogason. 1982. kr. 500.
- Leitin að frumleika eftir Dr. Ólaf Kvaran. 2003. kr. 500. (Fæst einnig á ensku).
- Einar Jónssons skulptur: Formutveckling og betydelsevarld eftir Dr. Ólaf Kvaran. 1987. kr. 4000. (Á sænsku með enskum úrdrætti)
- Einar Jónsson myndhöggvari eftir Dr. Ólaf Kvaran. 2018. kr. 10.000.
- Saga Listasafna á Íslandi eftir Sigurjón Baldur Hafsteinsson. 2019. kr. 6.900.
- Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 eftir Ingu S. Ragnarsdóttur og Kristínu G. Guðnadóttur. 2017. kr. 5.700.
- Einar Jónsson. Táknheimur og listsögulegt samhengi eftir Dr. Ólaf Kvaran. 2023. kr. 2.900 (Fæst einnig á ensku)
- Einar Jónsson. Safnhúsið - saga þess og byggingarlist eftir Pétur H. Ármannsson. 2023. kr. 2.900. (Fæst einnig á ensku)
- Einar Jónsson. Sýn myndhöggvarans og safnið í samtímanum eftir Heiðu Björk Árnadóttur. 2024. kr. 2.900. (Fæst einnig á ensku)
- Sjáandi sálir eftir Sigurð Trausta Traustason. kr. 4.500 (Er einnig á ensku).
- Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur. 2024. kr. 6.490.
Afsteypur
- Morgunroði (1911) þvermál: 13 cm - kr. 19.000.
- Nótt (1913) - kr. 19.000.
- Ung móðir (1915) hæð: 36,5 cm - kr. 70.000.
- Engill lífsins (1910-1911) 62 x 43 cm - kr. 120.000
- Alda Aldanna (1894-1905); hátíðarútgáfa, hæð: 35 cm - kr. 130.000.
Veggspjöld
Minjagripir
- Segull, Fæðing Psyche - kr. 1.300
- Púsl, Fæðing Psyche - kr. 8.000
- Bakki, Fæðing Psyche - kr. 6.500
- Trélitir - kr. 4.400
- Teikniblokk - kr. 2.900
- Gleraugnapoki - kr. 1.200
Póstkort
- Seld eru póstkort með myndum af ýmsum verkum Einars Jónssonar.
