Útgáfulisti

Margt hefur verið skrifað um Einar Jónsson í gegnum tíðina, eftirfarandi er listi yfir helstu útgáfur, greinar og lokaritgerðir.
Listinn er ekki tæmandi.

Bækur

Einar Jónsson: Myndir. Kaupmannahöfn, 1925.

Einar Jónsson: Myndir II. Kaupmannahöfn, 1937.

Einar Jónsson: Minningar. Reykjavík, 1944.

Einar Jónsson: Skoðanir. Reykjavík 1944.

Einar Jónsson. Benedikt Gröndal og Charles Gl. Behrens ritstjórar. Stokkhólmur, 1954.

Einar Jónsson myndhöggvari. Hafnarfjörður, 1982.

Einar Jónsson: Minningar-Skoðanir. Hafnarfjörður, 1983.

Ólafur Kvaran: Einar Jónssons skulptur: formutveckling och betydelsevärld. Reykjavík, 1987.

Samuel, Joseph Bunford: The Icelander Thorfinn Karlsefni who visited the Western Hemisphere in 1007. Charleston, 2008.

 

Greinar og bókarkaflar

Ágúst H. Bjarnason: "Refsidómurinn" Eimreiðin 1897 3. s. 87-89

Björn Th. Björnsson: Íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögulegu yfirliti. Reykjavík, 1964.

Chapman, Olive Murray: Across Iceland: the land of frost and fire. London, 1941.

Cowl, R. Pape: A great Icelandic sculptor, Einar Jónsson. Reykjavík. 1980.

Einar Jónsson: "Móðurminning" Móðir mín. Reykjavík, 1949.

Guðmundur Finnbogason: Einar Jónsson myndaskáld. Reykjavík, 1982.

Guðný Jónsdóttir: Bernskudagar. Reykjavík, 1973.

Hildur Blöndal: Einar Jónsson: Islands forste Billedhugger. Kaupmannahöfn, 1941.

Indriði Einarsson: Greinar um menn og listir. Reykjavík 1959.

Jón R. Hjálmarsson: Brautryðjendur: sextíu merkir Íslendingar á síðari öldum. Skógar, 1973.

Júlíana Gottskálksdóttir: "Monuments to Settlers of the North: A Means to Strengthen National Identity", Iceland and Images of the North, ritstj. Sumarliði Ísleifsson, Daniel Chartier, Presses de l'Université du Québec, The Reykjavik Academy, 2011

Leach, Henry Goddard: Einar Jónsson. New York, 1953.

Magnús Jónsson: "Einar Jónsson og Þorfinnur Karlsefni" Eimreiðin 1919 25. árgangur bls 236.

Nielsen,Teresa: De drie Billedhuggere 1905-1913. Vejen, 1996.

Ólafur Kvaran: The quest for originality: sculptor Einar Jónsson. Reykjavík, 2003.

Ólafur Kvaran: "Einar Jónsson", Íslensk listasaga I, ritstj. Ólafur Kvaran, Listasafn Íslands og Forlagið, Reykjavík 2011

Ólafur Kvaran: Einar Jónsson myndhöggvari: leitin að frumleika. Reykjavík, 2003.

Sveinn Sigurðsson: "Frá Hnitbjörgum" Eimreiðin 1933 4 s. 393-400.

Sigríður Melrós Ólafsdóttir: "Listasafn Einars Jónssonar," Saga Listasafna á Íslandi, ritstj. Sigurjón Baldur Hafsteinsson, Rannsóknarsetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, Reykjavík, 2019.

Lokaritgerðir

Elfa Eyþórsdóttir: Einar Jónsson myndhöggvari: skrá um líf og starf. Reykjavík, 2005. BA verkefni bókasafns og upplýsingafræði.

Helga Thorsteinsson: Bréfasafn Einars Jónssonar myndhöggvara 1874-1954. Reykjavík, 1996. BA verkefni bókasafns og upplýsingafræði.

Sigurður Trausti Traustason: Vitar Þjóðerniskenndar: Einar Jónsson myndhöggvari og standmyndir á almannafæri. Reykjavík, 2009. BA verkefni sagnfræði.