Forsíða

Tilkynning

Helgin í Listasafni Einars Jónssonar | 23.06.2022

Verið hjartanlega velkomin á sýningaropnun Rósu Gísladóttur í Listasafni Einars Jónssonar (LEJ) föstudaginn 24. júní kl. 17 sem jafnframt er 99 ára afmæli safnsins.

Sjá nánar um viðburðinn hér:
https://www.facebook.com/events/
1724567297878303

Samsýningin Hnoð opnar í Listasafni Einars Jónssonar laugardaginn 25. júní kl. 15. Sýningin er hluti af fimm landa Evrópuverkefni sem kallast UpCreate þar sem áhersla er lögð á mat og ólíkar listgreinar.

Sjá nánar um viðburðinn hér: https://fb.me/e/1Els5BDJe