Forsíða

Tilkynning

Opið | 25.02.2021

Verið velkomin á Listasafn Einars Jónssonar!
Safnið er opið með gildandi takmörkunum. Sóttvarnir eru í hávegum hafðar og gestafjöldi því takmarkaður við nítján manns. Safngestir eru beðnir um að virða grímuskyldu og tveggja metra regluna.

Safnið er opið frá kl. 12 til 17 alla daga nema mánudaga og höggmyndagarðurinn er alltaf opinn. 

Athugið að nú er hægt að nýta ferðagjöfina á safninu.